Njótum samverustunda með fjölskyldunni heima í stofu.

 

Allir viðburðir hér inni eru fríir. Listafólk og aðrir eru að gefa sína vinnu á mörgum þessara frábæru viðburða. Hægt er að styrkja ákveðna viðburði sem listafólk hefur þurft að aflýsa hér. Í mörgum tilfellum er einnig hægt að styrkja streymda og fría viðburði, það er þá tekið sérstaklega fram á facebooksíðu viðburðar.

Við erum öll saman í þessu.
 

Family Entertainment
 
No upcoming events at the moment
 
 

HAFA SAMBAND

Ertu með upplýsingar um viðburði, sendu okkur línu hér.

©2020 by Skemmtun heima í stofu.